Bein útsending frá Svartþrastarhreiðri í Hvalfjarðarsveit.
Elmar Snorrason, húsasmiður og veðuráhugamaður, setti nýlega upp myndavél sem horfir yfir hreiður svartþrastapars. Hreiðrið er við heimili hans í Hvalfjarðarsveit. Fjórir ungar komu...
Fuglafit – Þriðji þáttur – Mállýskur skógarþrasta og músarrindla
FuglafitÞriðji þáttur – Mállýskur skógarþrasta og músarrindlaÞátturinn var frumfluttur þann 9.maí 2024.Í þessum þætti kynnumst við betur tveimur fuglategundum sem eru sérstaklega virkar í...
Fuglaskráin (myndir ofl. )
Sefhæna – Common Moorhen
Myndirnar sem eru hér neðst á síðunni voru teknar þann 21 apríl 2024 á tjörninni í Hafnarfirði, Hamarkotslæk.Einkenni: Sefhæna er sérkennileg í útliti....
Farþröstur – American Robin
Farþröstur er flækingsfugl hér á landi.Hann er ættaður víðsvegar að um Norður-Ameríku, með vetursetu frá Suður-Kanada til Mið-Mexíkó og á Kyrrahafsströndinni.American Robin Overview, All About Birds, Cornell Lab of...
Tjaldur – Eurasian Oystercatcher
Tjaldurinn skiptist í þrjár deilitegundir: ostralegus sem finnst í Evrópu, longipes sem finnst í Mið-Asíu og Rússlandi og osculans sem finnst á Kamsjatka og norðurhluta Kína.Einkenni: Tjaldurinn er hávaðasamur, það er eitt af hans aðal einkennum. Tjaldurinn er...
Laufsöngvari – Willow warbler
Fræðiheiti: Phylloscopus trochilusFjölskylda: PhylloscopidaeÆtthvísl: PhylloscopusDvalartími á Íslandi: Laufsöngvari er flækingur á ÍslandiSmelltu á "spila" takkann hér fyrir neðan til að hlusta á laufsöngvara.
Taumönd – Garganey
29 maí 2023Síðustu daga hefur Taumönd haldið sig á tjörn í Innri-Njarðvík. Ég er búinn að vera að bíða eftir sæmilegu veðri til...
Þernumáfur – Sabine’s Gull
Þann 29 maí 2023 fann Alex Máni Guðríðarson tvo þernumáfa á vatnsstæðinu í Grindavík. Veðrið var eins og það er búið að vera...