Fuglafit
Fyrsti þáttur – Samskipti fugla
Þátturinn var frumfluttur þann 25.apríl 2024
Í þessum fyrsta þætti fræðumst við um líffræðilegu hliðar fuglasöngs. Við pælum í þróun fuglasöngs, raddböndum og þeim upplýsingum sem líffræðileg tónlist hefur að geyma. Eigum við menneskjur mögulega eitthvað sameiginlegt með fuglum þegar kemur að samskiptum?
Umsjón: Hlynur Steinsson.
Ritstjórn og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.
Tónlist: Cosmo Sheldrake.
Smelltu hér til að hlusta á þáttinn á RÚV.is
Ef tengillinn á ruv.is virkar ekki þá getur þú hlustað á þáttinn hér fyrir neðan.