Fræðiheiti: Calidris alba

Sanderlan er fargestur á Íslandi og millilendir hér bæði vor og haust þegar hún ferðast á milli varpstöðva og vetrarstöðva. Hún sést víða í sandfjörum, sérstaklega á suðvesturhorni landsins á fartímabilinu. Þetta er lítill og kvikur fugl sem hleypur hratt um fjöruna og eltir öldusogið til að tína upp æti.

Previous articleMosastelkur – Greater Yellowlegs
Next articleGrágrípur – Spotted flycatcher