Það má segja að þessi heimasíða sé svona auka áhugamál hjá mér sem fylgir fuglaljósmynduninni, ég hendi hér inn ljósmyndum sem ég tek, bloggi, fréttum og fróðleik þegar ég hef auka tíma. Það er samt svo ótrúlegt að það virðist ekki vera mikið um þennan auka tíma sem er aflögu í þetta auka áhugamál, sem er reyndar eitt af fjölmörgum áhugamálum.
Home Heim