Nátthegri
Submitted by: Ægir Gunnarsson
Report:
2 eða 4 nátthegrar eru búnir að vera á ferðinni kringum Stafnesvita í dag. Ekki er búið að staðfesta að 4...
Svartur svanur á Lagarfljóti
Submitted by: Ægir GunnarssonReport: Svartur svanur var á Lagarfljóti á Héraði fyrir nokkrum dögum síðan. Hann var gæfur.
Kolönd á Akranesi
Submitted by: Jón Mýrdal Böðvarsson
Report:
Þessi Kolönd var á Akranesi 17. mars ásamt 5 æðarkóngum og að minnsta kosti 2 æðardrottningum
Ljóshöfðasteggur á Skógtjörn
Submitted by: Ægir Gunnarsson
Report:
Það var ljóshöfðasteggur með rauðhöfðakollu á Skógtjörn á Álftanesi í dag, ég náði lélegri mynd af þeim á löngu færi. Ég...
Æðarkóngur í Helguvík
Submitted by: Ægir GunnarssonReport: Æðarkóngurinn var í hópi þúsunda æðarfugla sem voru dreyfðir yfir víkina, það var nánast ómögulegt að finna...
Kolönd í Keflavík
Submitted by: Ægir Gunnarsson
Report:
Kolönd hefur verið í Keflavíkinni undanfarið, líkega undanfarnar vikur.
Flórgoði
Submitted by: Ægir Gunnarsson
Report: 3 pör á Vífilsstaðavatni
Kambönd
Submitted by: Ægir Gunnarsson
Report:
Öndin var innan vatnsverndarsvæðisins í Heiðmörk.
Kambönd í Heiðmörk
Submitted by: Ægir Gunnarsson
Report:
Tekið af www.or.is. Fáséður gestur hefur gert sig heimakominn í Heiðmörk nú frá áramótum. Það er kambönd. Ætlirðu að skoða hana,...