Tilkynna flækingsfugl

Ég var með app hér á síðunni sem fólk gat skráð tilkynningar inn í og skráð í leiðinni staðsetningu á íslandskorti til að sýna hvar það sá flækingsfuglinn. En þetta app hefur ekki verið uppfært af hönnuðinum í 10 ár svo að það virkar ekki lengur með heimasíðukerfinu.