Fræðiheiti: Tringa melanoleuca

Þann 2 október 2025 fann Eyjólfur Vilbergsson mosastelk á vatnsstæðinu í Grindavík. Þetta er í þriðja sinn sem mosastelkur finnst á Íslandi en síðast fannst hann árið 1966 og þar á undan árið 1961, þetta er því mjög sjaldgæfur fundur fyrir fuglaskoðara landsins og það er alltaf gaman að fá svona sjaldgæfa fugla í heimsókn.

Previous articleLeirutíta – Baird’s Sandpiper
Next articleSanderla – Sanderling