Það er ekki auðvelt fyrir óvana að greina leirutítu (Baird´s Sandpiper) frá vaðlatítu (White-rumped sandpiper) og lóuþræl í vetrarbúningi. Hér fyrir neðan eru smá upplýsingar sem hjálpa.

Hér fyrir neðan eru myndir sem ég tók af leirutítu þann 4 og 5 október 2025 í fjörunni við Garðskagavita.