Útvarpsþáttur á RÚV um fuglaskoðun frá árinu 2013
Hallgrímur Thorsteinsson fjallar um fuglaljósmyndun á Íslandi. Framþróun í ljósmyndatækni gefur sífellt fleirum möguleika til að taka fuglamyndir af þeim gæðum sem áður voru...
Útvarpsþættir um fuglaskoðun á RÚV.is
1 ÞátturÞann 3 maí 2023 var frumfluttur á RÚV útvarpsþáttur um fuglaskoðun. Í þættinum ræðir Sunna Valgerðardóttir við Daníel Bergmann, fugla- og náttúruljósmyndara,...