Hallgrímur Thorsteinsson fjallar um fuglaljósmyndun á Íslandi. Framþróun í ljósmyndatækni gefur sífellt fleirum möguleika til að taka fuglamyndir af þeim gæðum sem áður voru einungis á færi atvinnumanna og fuglaskoðunar- og fuglaljósmyndunarferðir eru ört vaxandi búgrein innan ferðaþjónustunnar. Hallgrímur bregður sér á slóðir farfuglanna og ræðir við Jóhann Óla Hilmarsson, formann Fuglaverndar, Daníel Bergmann, Svein Jónsson, Skúla Gunnarsson, Sindra Skúlason og Sigurjón Einarsson.

Hér er tengill á þáttinn

Ef tengillinn virkar ekki þá getur þú hlustað á þáttinn hér fyrir neðan.

Previous articleÚtvarpsþættir um fuglaskoðun á RÚV.is
Next articleHeiðlóuhreiður á Reykjanesi