Fuglafit
Þriðji þáttur – Mállýskur skógarþrasta og músarrindla
Þátturinn var frumfluttur þann 9.maí 2024.
Í þessum þætti kynnumst við betur tveimur fuglategundum sem eru sérstaklega virkar í tónlistarsenu Íslands. Skógarþrestir fá orðið og við hlustum á mismunandi mállýskur skógarþrasta alls staðar af landinu. Við fjöllum um músarrindla, einn allra minnsta en á sama tíma háværasta söngvara landsins.
Umsjón: Hlynur Steinsson.
Ritstjórn og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir
Tónlist: Cosmo Sheldrake.
Smelltu hér til að hlusta á þáttinn á RÚV.is
Ef tengillinn á ruv.is virkar ekki þá getur þú hlustað á þáttinn hér fyrir neðan.