Elmar Snorrason, húsasmiður og veðuráhugamaður, setti nýlega upp myndavél sem horfir yfir hreiður svartþrastapars. Hreiðrið er við heimili hans í Hvalfjarðarsveit. Fjórir ungar komu úr eggjunum í fyrradag, 14. maí.

Í netverslun Elmars er hægt að kaupa veðurstöðvar og myndavélar, sjá hér.

Smelltu hér til að skoða lista yfir veðurstöðvar sem eru í gangi.

Previous articleFuglafit – Þriðji þáttur – Mállýskur skógarþrasta og músarrindla