Tuesday, December 3, 2024
Home Útgefið efni Bliki - Tímarit um fugla

Bliki - Tímarit um fugla

Tímaritið Bliki birtir greinar og skýrslur um íslenska fugla ásamt smærri pistlum um ýmislegt sem að fuglum lýtur. Ritið kemur út um það bil einu sinni á ári og útgáfuna annast Náttúrufræðistofnun Íslands í samvinnu við Flækingsfuglanefnd, Fuglavernd og áhugamenn um fugla.

Ritnefnd skipa Guðmundur A. Guðmundsson (ritstjóri), Arnþór Garðarsson, Daníel Bergmann, Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson og Kristinn H. Skarphéðinsson.

Ritstjórn og áskrift: bliki@ni.is.

Bliki 27, 2006

Bliki 27, 2006  Bliki 27 (pdf, 10,2 MB)Gunnlaugur Pétursson. Stormmáfsmerkingar í 30 ár. Bls. 1–6.Tómas Grétar Gunnarsson, Vigfús Eyjólfsson og Böðvar Þórisson. Þyngdarbreytingar sandlóa á...

Bliki 26, 2005

Bliki 26, 2005  Bliki 26 (pdf, 14,6 MB)Tómas G. Gunnarsson og Arnþór Garðarsson. Varpstaðaval álfta. Bls. 1–4.Róbert Arnar Stefánsson og Sigrún Bjarnadóttir. Útbreiðsla glókolls á...

Bliki 25, 2004

Bliki 25, 2004  Bliki 25 (pdf, 9,1 MB)Kristján Lilliendahl, Jón Sólmundsson og Anton Galan. Fæða toppskarfs og dílaskarfs við Ísland. Bls. 1–14.Sven-Axel Bengtson. Músarrindlar í...

Bliki 24, 2003

Bliki 24, 2003  Bliki 24 (pdf, 4,8 MB)Frá ritnefnd: Bliki er tvítugur. Bls. 1–2.Karl Skírnisson, Arnór Þ. Sigfússon og Sigurður Sigurðarson. Um stærð og árstíðabundnar...

Bliki 23, 2003

Bliki 23, 2003  Bliki 23 (pdf, 5,6 MB)Arnþór Garðarsson og Þorkell Lindberg Þórarinsson. Veturseta straumandar á Suðvesturlandi. Bls. 1–4.Arnþór Garðarsson og Þorkell Lindberg Þórarinsson. Útbreiðsla...

Bliki 22, 2001

Bliki 22, 2001  Bliki 22 (pdf, 102 MB)Tómas Grétar Gunnarsson. Fuglar í Ölfusárósi. Bls. 1–12.Kristján Lilliendahl og Þór Heiðar Ásgeirsson. Sjófuglar og seiði sunnan og...

Bliki 21, 2000

Bliki 21, 2000  Bliki 21 (pdf, 116 MB)Karl Skírnisson, Áki Á. Jónsson, Arnór Þ. Sigfússon og Sigurður Sigurðarson. Árstíðabreytingar í fæðuvali æðarfugla á Skerjafirði. Bls....

Bliki 20, 2000

Bliki 20, 2000  Bliki 20 (pdf, 110 MB)Árni Einarsson. Flórgoðavarpið í Mývatnssveit. Bls. 1–10.Anthony D. Fox, Ólafur Einarsson, Jóhann Óli Hilmarsson, Hugh Boyd og Carl Mitchell....

Bliki 19, 1998

Bliki 19, 1998  Bliki 19 (pdf, 35,3 MB)Kristján Lilliendahl og Jón Sólmundsson. Fæða sex tegunda sjófugla við Ísland að sumarlagi. Bls. 1–12.Gunnlaugur Þráinsson og Gunnlaugur...

Bliki 18, 1997

Bliki 18, 1997  Bliki 18 (pdf, 34,2 MB)Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson. Viðkoma og fjöldi nokkurra Mývatnsanda. Bls. 1–13.Ólafur K. Nielsen. Rjúpnarannsóknir á Birningsstöðum í...

Nýjustu innlegg