Sunday, December 8, 2024

Bliki - Tímarit um fugla

Tímaritið Bliki birtir greinar og skýrslur um íslenska fugla ásamt smærri pistlum um ýmislegt sem að fuglum lýtur. Ritið kemur út um það bil einu sinni á ári og útgáfuna annast Náttúrufræðistofnun Íslands í samvinnu við Flækingsfuglanefnd, Fuglavernd og áhugamenn um fugla.

Ritnefnd skipa Guðmundur A. Guðmundsson (ritstjóri), Arnþór Garðarsson, Daníel Bergmann, Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson og Kristinn H. Skarphéðinsson.

Ritstjórn og áskrift: bliki@ni.is.

Bliki 7, 1989

  Bliki 7, 1989  Bliki 7 (pdf, 32,8 MB)Arnþór Garðarsson. Yfirlit yfir íslenskar súlubyggðir. Bls. 1–22.Gunnlaugur Pétursson og Erling Ólafsson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1986. Bls....

Bliki 6, 1988

Bliki 6, 1988  Bliki 6 (pdf, 19,1 MB)Sigurður Gunnarsson og Jónbjörn Pálsson. Fuglalíf á og við Skjálfandaflóa að vetri. Bls. 1–23.Sarah Brennan. Leirur í hættu....

Bliki 5, 1986

Bliki 5, 1986  Bliki 5 (pdf, 16,8 MB)Kjartan G. Magnússon. Bókfinka kemur upp ungum á Íslandi. Bls. 1–2.Erling Ólafsson 1988. Kolþernur verpa öðru sinni við...

Bliki 4, 1985

Bliki 4, 1985  Bliki 4 (pdf, 14,7 MB)Frá ritnefnd. Bls. 1.Ólafur Karl Nielsen. Hnúðsvanir á Íslandi. Bls. 2–7.Jóhann Óli Hilmarsson. Þaraþerna við Reykjavíkurtjörn. Bls. 7–9.Alan...

Bliki 3, 1984

Bliki 3, 1984  Bliki 3 (pdf, 12,5 MB)Frá ritnefnd. Bls. 1.Christian Hjort. Fuglaathuganir á Hornströndum sumurin 1982 og 1983. Bls. 2–12.Erling Ólafsson. Gráhegri ber lúsflugur...

Bliki 2, 1983

Bliki 2, 1983  Bliki 2 (pdf, 14,6 MB)Frá Ritnefnd. Bls. 1.Árni Einarsson. Heiðagæsavarpið í Grafarlöndum eystri. Bls. 2–9.Einar Þorleifsson. Skúmur verpur í Þjórsárverum. Bls. 10–11.Kjartan...

Bliki 1, 1983

Bliki 1, 1983  Bliki 1 (pdf, 10 MB)Fylgt úr hlaði. Bls. 1.Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Fuglalíf í Hvannalindum. Bls. 2–11.Ævar Petersen. Óvenjuleg brandugluganga. Bls. 12–16.Gunnlaugur Pétursson...

Nýjustu innlegg