Tuesday, January 14, 2025

Bliki - Tímarit um fugla

Tímaritið Bliki birtir greinar og skýrslur um íslenska fugla ásamt smærri pistlum um ýmislegt sem að fuglum lýtur. Ritið kemur út um það bil einu sinni á ári og útgáfuna annast Náttúrufræðistofnun Íslands í samvinnu við Flækingsfuglanefnd, Fuglavernd og áhugamenn um fugla.

Ritnefnd skipa Guðmundur A. Guðmundsson (ritstjóri), Arnþór Garðarsson, Daníel Bergmann, Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson og Kristinn H. Skarphéðinsson.

Ritstjórn og áskrift: bliki@ni.is.

Bliki 17, 1996

Bliki 17, 1996  Bliki 17 (pdf, 34,7 MB)Arnþór Garðarsson. Ritubyggðir. Bls. 1–16.Ólafur K. Nielsen. Afrán fugla á laxaseiðum í sjó. Bls. 17–23.Guðmundur A. Guðmundsson. Ferð...

Bliki 16, 1995

Bliki 16, 1995  Bliki 16 (pdf, 34,7 MB)Ólafur K. Nielsen. Um lífshætti smyrils. Bls. 1–7.Gunnlaugur Pétursson. Sedrustoppa á Íslandi. Bls. 7–10.Gunnlaugur Þráinsson, Gunnlaugur Pétursson og...

Bliki 15, 1995

Bliki 15, 1995  Bliki 15 (pdf, 34,5 MB)Ólafur K. Nielsen. Hrókönd sest að á Íslandi. Bls. 1–15.Ævar Petersen og Sigurður Ingvarsson. Skarfavörp í innanverðum Faxaflóa...

Bliki 14, 1994

Bliki 14, 1994  Bliki 14 (pdf, 30,4 MB)Sverrir Thorstensen og Ævar Petersen. Varphættir auðnutittlinga á Norðurlandi. Bls. 1–13.Gunnlaugur Pétursson. Kampasöngvari finnst á Íslandi. Bls. 13–14.Hálfdán...

Bliki 13, 1993

Bliki 13, 1993  Bliki 13 (pdf, 30,1 MB)Bliki 10 ára. Bls. 1–2.Ævar Petersen. Rituvörp á utanverðu Snæfellsnesi. Bls. 3–10.Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson og Erling Ólafsson....

Bliki 12, 1992

Bliki 12, 1992  Bliki 12 (pdf, 34,6 MB)Gunnlaugur Pétursson. Fitjatíta finnst hér á landi. Bls. 1–8.Þórir Snorrason. Brandendur í Eyjafirði 1990. Bls. 9–10.Ævar Petersen. Amerískur...

Bliki 11, 1992

Bliki 11, 1992  Bliki 11 (pdf, 29,3 MB)Kristinn H. Skarphéðinsson, Ólafur K. Nielsen, Skarphéðinn Þórisson og Ib Krag Petersen. Varpútbreiðsla og fjöldi hrafna á Íslandi....

Bliki 10, 1991

Bliki 10, 1991  Bliki 10 (pdf, 29,8 MB)Ævar Petersen og Sverrir Thorstensen. Hunangsflugnabú í hreiðrum spörfugla. Bls. 1–10.Skarphéðinn Þórisson. Býsvelgur heimsækir Ísland. Bls. 10–11.Benedikt Þorsteinsson,...

Bliki 9, 1990

Bliki 9, 1990  Bliki 9 (pdf, 24,9 MB)Fuglalíf við flugvelli: Nokkur formálsorð. Bls. 1–2.Ævar Petersen og Sverrir Thorstensen. Fuglalíf við Aðaldalsflugvöll 1987. Bls. 3–6.Ævar Petersen...

Bliki 8, 1989

Bliki 8, 1989  Bliki 8 (pdf, 25,2 MB)Efnisval í Blika. Bls. 1–2.D. Philip Whitfield, Andy D. Evans og Jón Magnússon. Fjöruspói finnst verpandi hérlendis. Bls....

Nýjustu innlegg