Óvenju mikið hefur sést af bognef það sem af er árinu 2025, þeir hafa sést víða um land og nýtt met hefur verið slegið í heimsóknum þessara fallegu fugla. Hér eru nokkrar myndir sem ég tók af þeim.

Hér fyrir neðan eru myndir sem voru teknar þann 11 nóvember 2025 við Ástjörn í Hafnarfirði

——————————————————————————————

Hér fyrir neðan eru myndir sem voru teknar þann 17 október 2025 við tjörnina í Sandgerði

Previous articleKúastarli – Brown-headed Cowbird