Bliki 1, 1983

 

Bliki 1 (pdf, 10 MB)

Fylgt úr hlaði. Bls. 1.

Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Fuglalíf í Hvannalindum. Bls. 2–11.

Ævar Petersen. Óvenjuleg brandugluganga. Bls. 12–16.

Gunnlaugur Pétursson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1981. Bls. 17–39.

Erling Ólafsson. Fjallalævirki sést á Íslandi. Bls. 40.

Gunnlaugur Pétursson. Silkitoppur haustið 1981. Bls. 41–42.

Erling Ólafsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Akurgæsir á villigötum. Bls. 43–46.

Arnþór Garðarsson. Austræn blesgæs í fyrsta sinn á Íslandi. Bls. 46–47.

Fuglaverndarfélag Íslands. Bls. 47.

Fræðslufundir Fuglaverndarfélags Íslands 1982–1983. Bls. 48.

Endurheimtur merktra fugla. Bls. 52.

Ritfregn. Bls. 52.


Bliki

Tímaritið Bliki birtir greinar og skýrslur um íslenska fugla ásamt smærri pistlum um ýmislegt sem að fuglum lýtur. Ritið kemur út um það bil einu sinni á ári og útgáfuna annast Náttúrufræðistofnun Íslands í samvinnu við Flækingsfuglanefnd, Fuglavernd og áhugamenn um fugla.

Ritnefnd skipa Guðmundur A. Guðmundsson (ritstjóri), Arnþór Garðarsson, Daníel Bergmann, Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson og Kristinn H. Skarphéðinsson.

Ritstjórn og áskrift: bliki@ni.is.

Previous articleGráhegri – Ardea cinerea – Grey heron
Next articleBliki 2, 1983