Bliki 24, 2003

 

Bliki 24 (pdf, 4,8 MB)

Frá ritnefnd: Bliki er tvítugur. Bls. 1–2.

Karl Skírnisson, Arnór Þ. Sigfússon og Sigurður Sigurðarson. Um stærð og árstíðabundnar þyngdarbreytingar æðarfugla á Skerjafirði. Bls. 3–12.

Tómas Grétar Gunnarsson. Af varpvistfræði álfta í uppsveitum Árnessýslu 1996. Bls. 13–24.

Yann Kolbeinsson, Gunnlaugur Þráinsson og Gunnlaugur Pétursson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 2000. Bls. 25–52.

Tómas Grétar Gunnarsson. Varpárangur hettumáfa í sunnlensku varpi. Bls. 53–59.

Gaukur Hjartarson. Kornhæna á Húsavík. Bls. 61–62.

Gaukur Hjartarson og Gunnlaugur Pétursson. Mjallhegri undir Jökli. Bls. 63–64.

Gunnlaugur Pétursson. Grænhegri í Landbroti. Bls. 69–70.

Friðlandið í Flóa. Bls. 60.

Fuglagáta. Bls. 72.