Hringöndin er flækingur á Íslandi, myndirnar hér fyrir neðan eru allar teknar á Vífilsstaðavatni. Þar hefur þessi önd komið við á hverju vori síðustu ár. Ég sá hana fyrst þarna árið 2017 og hef svo fylgst með henni á hverju vori síðan þá. Ég veit þó ekki hvenær hennar varð fyrst vart þarna á vatninu.

Hér fyrir neðan eru myndir sem voru teknar 25 maí 2023.


Hér fyrir neðan eru myndir sem voru teknar 5 maí 2021.

Previous articleHringöndin á Vífilsstaðavatni
Next articleFlórgoðar á Vífilsstaðavatni