Ég ákvað að koma við á Vífilsstaða vatni kl. rúmlega 8 að morgni 7.maí. 2021 til að athuga hvort ég kæmist í færi við einhverja fugla.  Ég taldi 15 pör af flórgoðum á vatninu og var eitt parið nokkuð nálægt landi þannig að ég lagðist flatur alveg við vatnsborðið og náði þessum myndum af þeim. Þetta var stutt stopp, líklega innan við 20 mínútur en ég náði þó ágætis myndum á þeim tíma.

Previous articleHringönd – Aythya collaris – Ring-necked duck
Next articleKjarnbítur – Hawfinch