Í Grafarvoginum er fuglaskoðunarhús, ég hef ekki fundið neinar upplýsingar um það til að setja hér inn á síðuna svo að ef þú veist hvar hægt er að nálgast nánari upplýsingar um það þá endilega hafðu samband. En ég merkti staðsetninguna inn á kort svo þú ratir á staðinn.