Myndin fjallar um lifnaðarhætti fálkans, samspil fálka og rjúpu í náttúrunni og rannsóknir Ólafs K. Nielsens á þessum fuglum. Fylgst er með tveimur fálkahjónum á Norðurlandi og lífsbaráttu þeirra og hvernig þeim tekst til við að koma upp ungum. Ólafur rannsakar svo rjúpur víða um land, meðal annars í Hrísey þar sem þær eru merktar á hverju hausti.
Um myndina
- Flokkur: Heimildamynd
- Frumsýnd: 3. maí, 2009
- Lengd: 52 mín.
- Tungumál: Íslenska
- Titill: Í ríki fálkans
- Alþjóðlegur titill: In the Realm of the Gyr Falcon
- Framleiðsluár: 2009
- Framleiðslulönd: Ísland
- KMÍ styrkur: Já
- Upptökutækni: Digibeta Pal
- Myndsnið: 16:9
- Litur: Já
- Hljóð: Dolby Stereo
Aðstandendur og starfslið
- Leikstjórn: Magnús Magnússon (I), Karl Sigtryggsson
- Handrit: Magnús Magnússon (I), Karl Sigtryggsson
- Stjórn kvikmyndatöku: Magnús Magnússon (I), Karl Sigtryggsson, Chrish Haward
- Klipping: Karl Sigtryggsson, Friðgeir Axfjörð
- Tónlist: Tryggvi M. Baldvinsson, Matthías M.D. Hemstock, Óskar Guðjónsson, Ómar Guðjónsson
- Aðstoðartökumaður: Þorgerður S. Guðmundsdóttir, Svenja Samler
- Hljóð: Gunnar Árnason
- Hljóðbrellur: Norbert Schlauink
- Ljósmyndari: Daniel Bergman, Magnús Magnússon (I), Karl Skírnisson, Ólafur K. Nielsen
- Myndver: Steinþór Birgisson, Elísabet Thoroddsen
- Sögumaður: Oddný Helgadóttir, Ólafur K. Nielsen
- Textahöfundur: Helgi H. Jónsson, Ólafur K. Nielsen
- Tónlistarflutningur: Steindór Andersen
Fyrirtæki
- Framleiðslufyrirtæki: Emmson Film
- Styrkt af: Kvikmyndamiðstöð Íslands
Útgáfur
- Bergvík, 2009 – mynddiskur (DVD)
Tungumál: Íslenska, enska, þýska