Fuglaskoðunarhús við Nýpslón

Nýpsfjörður er stutt­ur fjörð­ur inn úr Vopna­firði. Inn úr hon­um geng­ur langt lón sem heitir Nýpslón, nýpslón skipt­ist í tvennt af lág­um tanga en innri hlut­i lónsins heit­ir Skóga­lón. Í lón­ið geng­ur lax, sil­ung­ur og sjó­fisk­ar. Lónið var brú­að árið 1984.

Fuglaskoðunarhúsið við Nýpslón hjá Vopnafirði hefur þá sérstöðu að vera á tveimur hæðum. Af annari hæðinni blasir við útsýni yfir leirurnar í lóninu þar sem mikið fuglalíf er að jafnaði.

Previous articleStórhöfði í Vestmannaeyjum
Next articleGrálóa og Hrísastelkur á sömu þúfunni.