Einkenni:  Glókollur er minnsti fugl Evrópu.  Hann er hnöttóttur í laginu, bringa er ljós með gulri slikju, bak er grænleitt, rákóttu kollur sem er gulur í miðju með svörtum rákum á hliðum, ungfuglar eru án kollrákanna.  Vængir eru stuttir og breiðir með áberandi vængmynstri.

Fæða: Grenilús og skordýr

Kjörlendi:  Greniskógar og garðar

Fræðiheiti:  Regulus regulus

Lengd:  8,5 – 9,5 cm

Þyngd:  4,5 – 7 gr.

Vænghaf:  13,5 – 15,5 cm

 

Varp og ungatímabil

Hreiður:  Kúlulaga hreiður með tveimur inngöngum sem hangir neðan í grenigrein, búið til úr mosa, gróðurleifum og köngulóarvef, einangrað með fjöðrum að innan.

Varptímabil:  Apríl – Maí

Fjöldi eggja: 8 – 12

Liggur á:  14 – 16 daga

Ungatími:  15 – 16 dagar

Dvalartími á Íslandi:  Staðfugl á Íslandi

 

Heimildir:

2017 (17.okt) Grein: “Goldcrest”.  Vefsíða:  http://www.luontoportti.com/suomi/en/linnut/goldcrest

2017 (17.okt) Grein:  “Goldcrest”.  Vefsíða:  https://en.wikipedia.org/wiki/Goldcrest

 

Previous articleTíma­mót í sögu fugla­merk­inga á Íslandi
Next articleLappajaðrakan – Limosa lapponica – Bar-tailed Godwit