Fræðiheiti: Mergus merganser

Gulönd er fiskiönd eins og toppönd og lifir mest á hornsílum og seiðum laxfiska.  Á höfuðborgarsvæðinu hef ég bara séð gulendur yfir vetrarmánuðina á tjörninni í Hafnarfirði, læknum, í höfninni og meðfram fjörunni í Hafnarfirði en hægt er að sjá þær víðar.

Previous articleÁlft – Cygnus cygnus – Whooper Swan
Next articleUrtönd – Anas crecca – Eurasian teal