Gulönd er fiskiönd eins og toppönd og lifir mest á hornsílum og seiðum laxfiska.