Fuglar eru afar áberandi í náttúru Reykjavíkur og í borginni má finna mörg og fjölbreytt búsvæði fugla af ýmsu tagi: garðfugla, mófugla, vatnafugla og sjófugla.
Tækifæri til fuglaskoðunar eru því mikil og sífellt fleiri borgarbúar og gestir hafa fuglaskoðun að áhugamáli.
Í þessum bæklingi er greint frá helstu og bestu fuglaskoðunarstöðum í borginni sem jafnframt eru mikilvæg búsvæði fyrir fjölda fuglategunda.

Smelltu hér til að sækja bæklinginn