Hér fyrir neðan eru myndir sem ég tók af Gransöngvara í Sólbrekku á Reykjanesi þann 28 okt. 2017.

Fræðiheiti:  Phylloscopus collybita

Fjölskylda:  Phylloscopidae

Ættkvísl: Phylloscopus

Dvalartími á Íslandi:  Gransöngvari er flækingur á Íslandi

Previous articleStokkönd – Anas platyrhynchos – Mallard
Next articleHelsingi – Branta leucopsis – Barnacle goose