LATEST ARTICLES

Bein útsending frá Svartþrastarhreiðri í Hvalfjarðarsveit.

Elmar Snorrason, húsasmiður og veðuráhugamaður, setti nýlega upp myndavél sem horfir yfir hreiður svartþrastapars. Hreiðrið er við heimili hans í Hvalfjarðarsveit. Fjórir ungar komu...

Fuglafit – Þriðji þáttur – Mállýskur skógarþrasta og músarrindla

FuglafitÞriðji þáttur – Mállýskur skógarþrasta og músarrindlaÞátturinn var frumfluttur þann 9.maí 2024.Í þessum þætti kynnumst við betur tveimur fuglategundum sem eru sérstaklega virkar í...

Fuglafit – Annar þáttur – Menning fugla

FuglafitAnnar þáttur – Menning fuglaÞátturinn var frumfluttur þann 1.maí 2024.Er menning algjörlega mannlegt fyrirbæri eða hafa fuglar líka einhver menningareinkenni? Við veltum fyrir...

Fuglafit – Fyrsti þáttur – Samskipti fugla

FuglafitFyrsti þáttur – Samskipti fuglaÞátturinn var frumfluttur þann 25.apríl 2024Í þessum fyrsta þætti fræðumst við um líffræðilegu hliðar fuglasöngs. Við pælum í þróun...

Grálóa og Hrísastelkur á sömu þúfunni.

0
Þann 5 maí 2024 var ég heima í rólegheitum og hafði nýlokið við kvöldmatinn, það var eitthvað eirðarleysi í mér svo að ég...