Mandarínendur

    0
    60
    Mandarínendur

    Ljósmyndari: Ægir Gunnarsson
    Myndin er tekin við Höfðabrekku rétt austan við Vík í Mýrdal. Það var mjög þungskýjað, rigning og rok allan tímann sem ég var þarna að mynda þær, fyrir utan örfáar mínútur sem rigningin hætti og þá náði ég þessari mynd. Allar aðrar myndir úr þessari ferð voru óskýrar og ónothæfar.

    Previous articleSólskríkja, karlfugl
    Next articleLaufsöngvari – Willow Warbler