Svartbakshreiður – Great black-backed gull nestBy Ægir Gunnarsson - 12/11/2017075 Ljósmyndari: Ægir GunnarssonMyndin er tekin á Álftanesi í landi Bessastaða, fengið var sérstakt leyfi til að fara um svæðið og mynda þar um leið og dúntekja fór fram.