Vífilstaðavatn 19.maí.2017

Varstu í fuglaskoðun? Segðu okkur hvert þú fórst og hvaða fugla þú sást?
Post Reply
Ægir
Site Admin
Posts: 17
Joined: Fri Apr 28, 2017 5:30 pm

Vífilstaðavatn 19.maí.2017

Post by Ægir » Sun May 21, 2017 11:46 am

Ég stoppaði við Vífilstaðavatn áður en ég fór í vinnuna og tók nokkrar myndir þar. Það var fjöldinn allur af fuglum þarna og ég myndaði bara smá brot af þeim. Það er tilvalið fyrir fuglaáhugafólk að stoppa við hjá Vífilstaðavatni á þessum árstíma. Ég myndaði kríur, toppendur, hringönd, gargönd og flórgoða en hafði ekki tíma í að mynda fleiri fugla, þarna er fjöldinn allur af fuglum.

Hér er sýnishorn af myndum sem ég tók í þessu stutta stoppi við vatnið.
https://www.facebook.com/permalink.php? ... =618287281

Post Reply

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest