Search found 11 matches

by Ægir
Sat Oct 21, 2017 10:12 am
Forum: Tenglar á skemmtilegar og ganglegar síður um fugla
Topic: Fuglahljóð frá ýmsum heimshornum.
Replies: 0
Views: 18839

Fuglahljóð frá ýmsum heimshornum.

Á þessari síðu er hægt að hlaða niður hljóðum úr öllum helstu fuglum.
http://www.xeno-canto.org
by Ægir
Sun May 21, 2017 11:46 am
Forum: Dagurinn þinn
Topic: Vífilstaðavatn 19.maí.2017
Replies: 0
Views: 34418

Vífilstaðavatn 19.maí.2017

Ég stoppaði við Vífilstaðavatn áður en ég fór í vinnuna og tók nokkrar myndir þar. Það var fjöldinn allur af fuglum þarna og ég myndaði bara smá brot af þeim. Það er tilvalið fyrir fuglaáhugafólk að stoppa við hjá Vífilstaðavatni á þessum árstíma. Ég myndaði kríur, toppendur, hringönd, gargönd og fl...
by Ægir
Mon May 15, 2017 5:23 pm
Forum: Dagurinn þinn
Topic: Skeiðönd og Brandendur á Álftanesi
Replies: 0
Views: 25366

Skeiðönd og Brandendur á Álftanesi

Ég fór smá rúnt á Álftanesinu í morgun áður en ég fór í vinnuna. Á tjörninni sem er við Breiðabólsstaði sá ég skeiðönd, ég man ekki hvað tjörnin heitir en það er ekið eftir Jörvavegi að tjörninni, það er ekki oft sem maður rekst á skeiðönd hér á höfuðborgarsvæðinu. Ég stoppaði svo við syðri endann á...
by Ægir
Tue May 02, 2017 8:54 am
Forum: Dagurinn þinn
Topic: Skoðunarferð að Stafnesvita á Suðurnesjum
Replies: 2
Views: 18360

Re: Skoðunarferð að Stafnesvita á Suðurnesjum

Já ég fann hringöndina svo að það er búið að haka við hana á listanum :P En ég hef ekki komist í gott ljósmyndafæri við hana ennþá, ég er bara með myndir til sönnunar en þær eru skelfilegar, ég tók þær í slagveðrinu í gær. Ég ætla að reyna að ná myndum af henni síðar í vikunni þegar veðrið verður be...
by Ægir
Tue May 02, 2017 8:38 am
Forum: Fuglar og fuglaskoðun
Topic: Eru margir fuglar sem hafa tvö nöfn?
Replies: 0
Views: 35357

Eru margir fuglar sem hafa tvö nöfn?

Það væri gaman að vita hvaða fuglar eru þekktir undir fleiri en einu nafni eins og t.d.:
Rákönd - Murtönd
Snjótittlingur - Sólskríkja á sumrin
by Ægir
Mon May 01, 2017 3:33 pm
Forum: Dagurinn þinn
Topic: Skoðunarferð að Stafnesvita á Suðurnesjum
Replies: 2
Views: 18360

Skoðunarferð að Stafnesvita á Suðurnesjum

Ég fór í fyrradag með stelpuna mína sem er 8 ára í skoðunarferð til að sýna henni hálegginn í Garði og nátthegrana við Stafnesvita. Hún er mikil áhugamanneskja um fugla og vildi endilega sjá þessa og mynda þá svo hún gæti bætt þeim á fuglalistann sinn. Í þessari ferð náði hún fjórum nýjum fuglum á l...
by Ægir
Sun Apr 30, 2017 9:35 pm
Forum: Vaðfuglar
Topic: Háleggur
Replies: 1
Views: 19041

Háleggur

Á sumardaginn fyrsta þann 20.apríl 2017 sást hér á landi Háleggur í fyrsta skipti. Í viðhengi er mynd af þeim fugli þar sem hann berst á móti roki og rigningu. Þó að það hafi verið rigning og rok þá var líka sól og myndin er tekin á móti sólinni, ég hefði heldur verið til í að vera sólarmegin og myn...
by Ægir
Sun Apr 30, 2017 8:30 pm
Forum: Tilkynningar spjallborðs
Topic: Hvaða spjallþræði vantar á spjallborðið?
Replies: 0
Views: 19245

Hvaða spjallþræði vantar á spjallborðið?

Það er töluverð vinna að finna út úr því hvaða þræðir þurfa að vera á svona spjallborði, ég studdist við erlendan spjallvef sem ég fann á netinu þegar ég setti inn þræðina á þennan spjallvef, það er óþarfi að finna hjólið upp aftur. En það er alltaf eitthvað sem betur mætti fara og ég er nokkuð viss...