Leiðbeiningar:
- Til þess að tilkynna flækingsfugl sem þú hefur séð þá smellir þú á “[+] Contribute with a location” tengilinn sem er inni í gráa rammanum neðst á kortinu hér fyrir ofan.
- Þú dregur bendilinn á kortinu á þann stað sem þú sást fuglinn, þú þarft að stækka kortið (zooma inn) svo þú getir staðsett bendilinn á réttum stað.
- Þegar bendillinn er kominn á réttan stað þá smellir þú á hann og þá opnast gluggi sem þú þarft að fylla út með helstu upplýsingum.
- Þegar þú ert búinn að setja tilkynninguna inn þá þarftu að endurhlaða vafrann þinn með því að ýta á F5 eða refresh takkann svo að þú sjáir innleggið á heimasíðunni. Það getur tekið smá stund að birtast á síðunni.
- Munið að hengja mynd við innleggið.