Bein útsending frá hrafnahreiðri í verslun Byko á Selfossi
Nú er hægt að fylgjast með í beinni útsendingu frá hrafnahreiðrinu (laupi) sem er á verslunarhúsnæði Byko á Selfossi. Þetta er fjórða árið í...
Svanapar „ættleiddi“ gæsaunga
ljósmynd/Birna Viðarsdóttir
Svanapar sem hefur komið á hverju ári á sama stað í Mýrdal og komið upp 5-6 ungum virðist nú hafa breytt til í...
Reykjavík
few clouds
-4.9
°
C
-4
°
-6
°
57%
3.1kmh
20%
Sat
-12
°
Sun
-6
°
Mon
-1
°
Tue
-7
°
Wed
-7
°
Fuglaskráin ( Í vinnslu )
Brandugla – Asio flammeus – Short-eared owl
Einkenni:
Hún er ryðgul eða ljósgulbrún á bol og vængi, með dökkum langrákum á baki og að neðanverðu. Stélið er þverrákótt og snubbótt.
Branduglan er sjaldgæfur...
Safaspæta – Sphyrapicus varius – Yellow-bellied Sapsucker
Sigurður Ægisson tók saman eftirfarandi fróðleiksmola og póstaði þeim á facebook síðu sína, efnið er afritað þaðan.
Safaspæta, komin alla leið frá Norður-Ameríku, hefur undanfarnar...